fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Allir eru að bíða eftir að Hafdís kynni til leiks nýjan kærasta – Gerði þetta í staðinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 3. nóvember 2025 10:30

Hafdís Björg Kristjánsdóttir. Mynd/Instagram @hafdisbk

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn, athafnakonan og áhrifavaldurinn Hafdís Björg Kristjánsdóttir er að leita að „gamaldags ást“ og þar sem hún fann hana ekki í karlmanni ákvað hún að fá sér frekar einn fjórfættan.

Hafdís var að fá sér hund af tegundinni doberman sem fékk nafnið Bianca.

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndirnar hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hafdís Björg (@hafdisbk)

„Það eru allir að bíða eftir að ég tilkynni nýjan kærasta. En ég var að leita að gamaldags ást, heiðarleika og tryggð… þannig ég fékk mér hund,“ sagði Hafdís kímin.

Bianca er tveggja ára og flutti Hafdís hana inn frá Serbíu.

Það er heldur fjör á heimili Hafdísar, sem á fimm syni, en auk Biöncu á hún hundinn Flex sem er sex ára.

Hafdís var gestur í Fókus, viðtalsþætti DV, í ágúst. er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hún ræddi einlæg um að finna sig eftir erfiðleika, vinkonumissi og hvernig er að verða fyrir netníði þegar hún var á dimmum stað. Hún opnaði sig einnig um æskuna, að verða móðir ung og fæðingarþunglyndi.

Sjá einnig: Hafdís Björg: „Ég týndi mér alveg“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti