fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

Fókus
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Höskuldarviðvörun: Hér að neðan koma fram upplýsingar úr 37. þáttaröð af The Simpsons.

.

.

.

The Simpsons kvaddi eina persónu, sem var jafnframt ein elsta persóna þáttanna, í sjöunda þætti af nýjustu þáttaröðinni.

Alice Gluck, organisti kirkjunnar í Springfield, lést skyndilega í miðri prédikun séra Lovejoy.

Alice Glick, The Simpsons, Season 37 Episode 7, Sashes to Sashes

Þátturinn fjallaði um fráfall hennar og afleiðingar þess á bæjarbúa.

Þetta er í annað skipti sem Alice deyr í þáttunum, en hún var drepin af vélmenna-sel í 23. þáttaröð og hefur síðan þá snúið aftur, bæði sem draugur eða lifandi, en það fer eftir hvað sagan þarfnast að hverju sinni.

Það er því spurning hvort að með þessu sé hún að kveðja endanlega eða snúi aftur sem draugur.

Alice kom fyrst fram í þáttunum í annarri þáttaröð árið 1990.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Í gær

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dóttir goðsagnarinnar með gat í miðsnesinu eftir stífa eiturlyfjaneyslu

Dóttir goðsagnarinnar með gat í miðsnesinu eftir stífa eiturlyfjaneyslu
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“

„Móðurafi minn sem var kennari kenndi mér að lesa þegar ég var fimm ára og eftir það var ég ekki öðrum háð um lestur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri

Maður sem greip í leikkonu ákærður fyrir óspektir á almannafæri