fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Fókus
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 13:30

Claudia Schiffer og dóttir hennar eru líkar. Mynd/Getty Images/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elsta dóttir ofurfyrirsætunnar Claudiu Schiffer, Clementine Vaughn, er ótrúlega lík móður sinni.

Clementine, 21 árs, birti nokkrar myndir á Instagram úr búningapartý, en þemað virtist hafa verið villta vestrið.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Hún hefur haldið sig að mestu úr sviðsljósinu hingað til og fannst því aðdáendum ofurfyrirsætunnar gaman að sjá hversu líkar þær eru. Page Six greinir frá.

Claudia á þrjú börn, Caspar, 22 ára, Clementine, 21 árs, og Cosima, 15 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?