fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Fókus
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 11:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Billy Bob Thornton segir að hann og fyrrverandi eiginkona hans, leikkonan Angelina Jolie, eru enn mjög náin þrátt fyrir að rúmlega tuttugu ár eru síðan þau skildu.

Hann segir að hjónaband þeirra hafi verið „einn besti tíminn í lífi mínu.“ Fyrrverandi stjörnuhjónin voru gift frá 2000 til 2003.

„Við Angelina skemmtum okkur vel saman. Þetta var einn besti tíminn í lífi mínu, við erum enn mjög góðir vinir,“ sagði Billy við Rolling Stone.

Leikarinn hefur verið giftur sex sinnum en segir að það hafi verið frekar skrýtið hvað samband þeirra vakti mikla athygli.

„Þegar við kynntumst var ég frægari aðilinn í sambandinu. En síðan þegar við byrjuðum saman, af einhverri ástæðu hefur fólk og fjölmiðlar mikinn áhuga á stjörnupörum og við virtumst vera mjög vinsæl,“ sagði hann.

Hann rifjar einnig upp frægan orðróm um að þau hafi verið „vampírur“ en þau gengu bæði um með hálsmen með blóði hvors annars.

„Það var bókstaflega blóðdropi, smá rómantík og ekkert annað en allt í einu vorum við vampírur, áttum heima í dýflissu og drukkum blóð hvors annars,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Í gær

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega

Það var spennandi að sofa hjá giftum konum – En það breyttist snögglega
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?