fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Fókus

Einbýlishús í Laugardalnum til sölu á 127 milljónir – Fullkomin eign fyrir tryllt garðpartý

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 7. janúar 2025 14:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einbýlishús við Langholtsveg í Laugardalnum er til sölu. Ásett verð er 127 milljónir og er eignin 169 fermetrar, ar af er bílskúr 41,5 fermetrar.

Eignin er fullkomin fyrir fólk sem elskar að halda gott garðpartý en það er um 90 fermetra sólpallur við húsið með heitum og köldum pottum. Það er einnig fallegur garður og nóg pláss.

Eignin hefur verið mikið endurnýjuð, það eru þrjú svefnherbergi og tvö baðherbergi.

Þú getur lesið meira um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur

Æfingin sem allir eru að tala um –  Hafa séð rosalegan árangur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“

Eva Ruza plataði Sigga sinn upp úr skónum – „Risaeðlan mín er hræðilegur að horfa á fréttir“