Sunneva Eir Einarsdóttir, er með vinsælustu Íslendingum á samfélagsmiðlum. Nýlega var hún stödd í fríi á Spáni ásamt vinkonum sínum.
Sunneva Eir lenti í smá óhappi þegar hún ætlaði að taka upp myndskeið af klæðaburði dagsins.
„Þetta klikkaði, var í eina og hálfan klukkustund að hafa mig til,” skrifar Sunneva Eir við myndskeiðið sem er aðeins níu sekúndur, en fjölmargir hafa látið sér líka við.
@sunnevaeinars Outfit check gone wrong, var í 1,5 klst að gera mig til 🥹 #sumirdagar #samstarf ♬ original sound – Sunneva Einars 🌸