fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Varpaði sprengju í fertugsafmælinu – „Ég veit allt saman tíkin þín“

Fókus
Mánudaginn 2. júní 2025 14:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Slökkviliðsmaður frá New York vakti mikla athygli eftir að hann ákvað að ræða opinberlega um meint framhjáhald eiginkonu sinnar í eigin fertugsafmælisveislu. Samkvæmt erlendum fjölmiðlum hefur hann síðan þá sótt um skilnað.

Myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Þar sést maðurinn, sem heitir Nick, halda ræðu fyrir framan gesti veislunnar, þar sem hann biður eiginkonu sína, Samönthu, að koma til sín. Í stað þess að fara með hefðbundna afmæliskveðju, sneri hann sér að eiginkonunni og sagðist vita um svik hennar.

Að sögn sjónarvotta kom atvikið flestum gestum í opna skjöldu og skapaðist óþægileg stemning í veislunni.

„Ég veit allt saman tíkin þín,“ sagði hann.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@cancelthispod New Jersey Firefighter exposes cheating wife at birthday party #NJ #firefighter #cheating ♬ original sound – CANCEL THIS PODCAST

Hann spurði hvernig hún gat „gert börnunum okkar þetta.“ Þau eiga saman tvö börn.

Vinur fjölskyldunnar sagði í samtali við New York Post að það væri óheppilegt að myndbandið hafi farið á svona mikla dreifingu um netheima, þar sem börnin þeirra munu sjá það einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?