fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Fræðsluskot Óla tölvu: Hvað er Google Lens?

Fókus
Sunnudaginn 16. febrúar 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Google Lens er öflugt tól frá Google sem nýtir gervigreind til að greina myndir og veita notendum gagnlegar upplýsingar út frá þeim. Með Google Lens geturðu skannað hluti, texta, dýr, plöntur, vörur og fleira til að fá ítarlegar upplýsingar eða grennslast fyrir um hvar hægt er að kaupa hluti sem þú sérð á netinu.

Google Lens er innbyggt í Google Chrome-vafrann og hægt er að nota það bæði í skjáborðsútgáfu Chrome og í farsímaútgáfunni (Android og iOS).

Í myndbandinu hér að neðan útskýrir Óli tölva á einfaldan og skemmtilegan hátt notkun Google Lens.

Google Lense
play-sharp-fill

Google Lense

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“
Hide picture