fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Fókus

Sunneva átti erfitt með að kveðja goðsagnakennda bílnúmerið – „Þetta er búið að vera svo gaman en samt mjög vandræðalegt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 3. september 2024 15:43

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir sagði skilið við bílaleigubíl sem hún hefur verið að leigja í nokkra mánuði. Það var erfitt að kveðja en ekki bílinn, heldur bílnúmerið.

„Ég trúi ekki að það sé komið að þessu. Þetta er alveg erfitt,“ segir Sunneva í myndbandi á TikTok.

@sunnevaeinarsSorgardagur 💔

♬ original sound – Sunneva Einars

„Þegar ég fékk hann fyrst sá ég bílnúmerið og hugsaði, týpískt að þessi þarna sé minn. Það er eitthvað týpískt við það, þetta er minn bíll. Ég veit það. Ég hef verið stoppuð af ókunnugum og við höfum hlegið saman. Þetta er búið að vera svo gaman en samt mjög vandræðalegt, góðir tímar. Þetta bílnúmer er svo iconic. Ég veit ekki hvort ég hata það eða elska það, það dregur athygli, en þetta er svo iconic,“ segir hún.

„Ég trúi ekki að einhver annar sé að fara að keyra um göturnar með þetta bílnúmer, þetta er svo gott bílnúmer,“ segir Sunneva og fer út úr bílnum til að sýna það.

Skjáskot/TikTok.

Sunneva setti inn myndbandið fyrr í dag en það hefur þegar fengið yfir 17 þúsundir áhorfa og yfir þúsund manns hafa líkað við það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Syndis kaupir Ísskóga
Fókus
Í gær

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“

Ræddi við meðlimi íslenska furry-samfélagsins og lærði mikið – „Bara venjulegt fólk með skemmtilegt áhugamál“
Fókus
Í gær

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit

Villi naglbítur sýnir gjörbreytt útlit
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?

Hvað varð um tvíburasysturnar í Playboy-höllinni eftir áralöngu martröðina?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“