fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Fókus

Hafþór sigraði með yfirburðum á sterku aflraunamóti í Dubai

Fókus
Þriðjudaginn 10. september 2024 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aflraunamaðurinn og kvikmyndaleikarinn Hafþór Júlíus Björnsson sigraði með yfirburðum á hinu sterka aflraunamóti Strongman Champions League um síðustu helgi.

Mótið var haldið í Dubai. Yfirburðir Hafþórs voru svo miklir að hann hefði getað sleppt því að taka þátt í Atlas-steinaburði og hefði samt sigrað.

Þetta er fjórða stóra mótið sem Hafþór tekur þátt í á stuttum tíma. Hann vann yfirburðasigur í keppninni Sterkasti maður Íslands, varð í öðru sæti í Strongest Man on Earth. Einnig varð hann í fjórða sæti í Arnold Classic sem háð var í Comlumbus í Ohio.

Á mótinu í Dubai um helgina sigraði Hafþór í fimm greinum af átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna

The Simpsons drap eina af elstu persónum þáttanna
Fókus
Í gær

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?

Stóru spurningunni svarað: Á að skola sveppi fyrir eldun?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“

Linda Pé: „Það var ein af mest mótandi ákvörðunum sem ég tók sem ung kona“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram

Ferðamaður sýnir muninn á Íslandi í raunveruleikanum og á Instagram
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Fókus
Fyrir 3 dögum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!

Hversu vel þekkir þú þessi íslensku orð? – Taktu prófið!
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin

Bókaspjall: Lifi fjölbreytnin