fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Hafþór sigraði með yfirburðum á sterku aflraunamóti í Dubai

Fókus
Þriðjudaginn 10. september 2024 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aflraunamaðurinn og kvikmyndaleikarinn Hafþór Júlíus Björnsson sigraði með yfirburðum á hinu sterka aflraunamóti Strongman Champions League um síðustu helgi.

Mótið var haldið í Dubai. Yfirburðir Hafþórs voru svo miklir að hann hefði getað sleppt því að taka þátt í Atlas-steinaburði og hefði samt sigrað.

Þetta er fjórða stóra mótið sem Hafþór tekur þátt í á stuttum tíma. Hann vann yfirburðasigur í keppninni Sterkasti maður Íslands, varð í öðru sæti í Strongest Man on Earth. Einnig varð hann í fjórða sæti í Arnold Classic sem háð var í Comlumbus í Ohio.

Á mótinu í Dubai um helgina sigraði Hafþór í fimm greinum af átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona notar þú kjöthitamæli rétt

Svona notar þú kjöthitamæli rétt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?

Rak starfsmann sem hafði þetta að segja um eiginmann hennar: Var hún að ljúga eða afhjúpa sannleikann?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“