fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Ragga Nagli slegin eftir erfiða spurningu – „Helgi, er þetta mamma þín?“

Fókus
Miðvikudaginn 31. júlí 2024 13:30

Ragga Nagli Mynd: Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sálfræðingurinn og líkamsræktardrottningin Ragnhildur Þórðarsdóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, hefur mikinn húmor fyrir sjálfri sér eins og sést glöggt á nýjustu Facebook-færslu hennar. Ragga greinir frá því að hún hafi verið að njóta kvölds með einum af sínum kærustu vinum, ljósmyndaranum og íhlaupa útvarpsmanninum Helga Ómars, þegar að erfið spurning reið yfir. Ragga lýsir atburðarásinni á þessa leið:

„Það er ákveðinn skellur þegar 44 ára kona hangir með 33 ára gömlum besta vini sínum og ung stúlka sem hann þekkir spyr: „Helgi, er þetta mamma þín?” Er hann svona unglegur eða Naglinn ellileg? Ræðið,” segir Ragga.

Niðurstöður lágu ekki fyrir þegar þessi orð voru skrifuð en almennt virtust þó flestir á því að Helgi Ómars væri yfirgengilega unglegur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi

Var furðu lostinn þegar hann skoðaði betur myndina sem hann tók á Kársnesi
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“

„Ég get vel sagt að ég sé svolítið frökk, en ég set þó alveg mörk um hversu langt ég geng“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir