fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Taylor Swift í áfalli eftir atburði gærdagsins

Fókus
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 11:45

Taylor Swift.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska tónlistarkonan Taylor Swift segir að hugur hennar sé hjá fórnarlömbum hnífaárásarinnar í Southport á Englandi í gær.

Tvö börn létust og sex liggja þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að 17 ára piltur ruddist inn í dansstúdíó þar sem námskeið með Talyor Swift-þema fór fram.

Sönn hetja berst fyrir lífi sínu – Réðst að hnífamanninum og var stungin

Árásarmaðurinn var handtekinn á vettvangi eftir árásina en ekki liggur fyrir hvað honum gekk til.

Tónlistarkonan vinsæla sendi frá sér yfirlýsingu á Instagram í morgun þar sem hún sagðist vera í miklu áfalli eftir atburðina í gær og í raun orðlaus yfir grimmdinni í garð saklausra barna á dansnámskeiði.

Aðdáendur Taylor Swift settu af stað söfnun í gær fyrir Alder Hey-barnaspítalann og hafa yfir 20 þúsund pund, 3,5 milljónir króna, safnast nú þegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?

Þessar bíómyndir eru í uppáhaldi hjá Leó páfa – Hvað hefurðu séð margar?
Fókus
Í gær

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar

Segir stefnumótamenninguna á Íslandi komna í óefni og leggur til róttækar breytingar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“

Sylvía Rún um baráttuna við OCD: „Ég fór úr því að vera fúnkerandi yfir í að vera fárveik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra