fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
Fókus

Konur ættu að stunda kynlíf svona oft til að forðast ótímabæran dauða

Fókus
Þriðjudaginn 30. júlí 2024 13:18

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Konur sem stunda kynlíf reglulega lifa lengur samkvæmt nýrri rannsókn sem birtist í Journal of Psychosexual Health.

Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar eru konur, á aldrinum 20 til 59 ára, sem stunda kynlíf sjaldnar en einu sinni í viku í allt að 70 prósent meiri hættu að deyja ótímabærum dauða.

Heilsu kvenna hrakar þegar þær stunda kynlíf of sjaldan, á meðan of mikið kynlíf hefur slæm áhrif á heilsu karla.

Rannsakendur við Walden háskóla í Minnesota skoðuðu gögn frá National Health and Nutrition Examination um rúmlega fjórtán þúsund einstaklinga sem voru yfir tuttugu ára gamlir. Niðurstaða þeirra var að það gæti verið ávinningur fyrir konur að stunda kynlíf oftar en einu sinni í viku.

„Kynlíf er mikilvægt fyrir almenna hjartaheilsu og blóðrásarkerfið,“ sögðu rannsakendur.

Teymið komst einnig að því að þunglyndi kvenna sem stunduðu sjaldan kynlíf væri meira og skaðlegra, en hjá þeim sem stunduðu það reglulega.

Hægt er að lesa meira um niðurstöður þeirra hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar