fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Fókus

Lögreglan rannsakar andlát Matthew Perry

Fókus
Miðvikudaginn 22. maí 2024 09:25

Matthew Perry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan í Los Angeles rannsakar andlát leikarans Matthew Perry.

Perry fannst látinn í heitum potti á heimili sínu í Los Angeles þann 28. október síðastliðinn. Krufning leiddi í ljós að hann lést úr neyslu ketamíns og vegna drukknunar. Dauði hans var úrskurðaður sem slys.

Lögreglan hefur opnað nýja rannsókn og rannsakar nú uppruna lyfjanna sem leiddu til dauða hans.

Réttarlæknir sagði að það magn ketamíns sem fannst í blóði hans samsvara því sem er notað við svæfingu á sjúkrahúsum.

Leikarinn opnaði sig um það í sjálfsævisögu sinni, sem kom út árið 2022, að hann hafi verið að undirgangast ketamínmeðferð fyrir þunglyndi og kvíða. Hann fór í síðustu meðferðina rúmlega viku áður en hann lést og var sá skammtur því farinn úr líkama hans áður en hann dó. Réttarlæknir sagði þau ekki skýra andlát hans og rannsakar lögreglan því hvernig Perry hafi komist yfir ketamínið sem dró hann til dauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins

Nýjar vendingar í skilnaðardrama ársins
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel

Vikan á Instagram – Í sjokki hvað rassabuxurnar virka vel
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum

Kótilettukvöld Samhjálpar – Fagna árangri fjölda fólks við að ná bata frá fíknisjúkdómnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti

Tvö íslensk söfn valin á lista þeirra undarlegustu í Evrópu – Enduðu í fyrsta og fjórða sæti
Fókus
Fyrir 3 dögum

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð

Game of Thrones stjarna var svipt sjálfræði eftir að hafa verið tæld í sértrúarsöfnuð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Norðanvindurinn er dystópísk fantasía með krydduðu, ástarsögulegu ívafi

Norðanvindurinn er dystópísk fantasía með krydduðu, ástarsögulegu ívafi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban

Unga tónlistarkonan kyndir undir orðróm um ástarsamband með Keith Urban
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nicole Kidman opnar sig um erfiðleika og „óbærilegan sársauka“ í nýju viðtali

Nicole Kidman opnar sig um erfiðleika og „óbærilegan sársauka“ í nýju viðtali