fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
Fókus

Flugþjónar sitja á höndum sér af einfaldri ástæðu

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 2. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hefur þú einhvern tíma velt því fyrir þér af hverju flugþjónar sitja á höndum sínum við flugtak og lendingu?“ spyr flugfreyjan Henny Lim í myndbandi á TikTok, en hún vinnur hjá filipeyska flugfélaginu Cebu Pacific.

„Það er kallað „spennustaða“ (e. Bracing Position.)

„Þessi staða felur í sér að spenna öryggisbeltið á réttan hátt, sitja uppréttur á höndunum, með lófa upp, þumlana inn og hafa handleggina lausa, og setja fæturna á gólfið. Markmiðið er að halda líkamanum í stífri stellingu, þannig að ef einhver áhrif verða vegna ófyrirséðs neyðarástands verður líkaminn fyrir minna hnjaski og áverkum.“

@_hennylim_ Why do cabin crew sit on their hands while in their jumpseats? Check this video out to know! Special guest for today’s video: Clare demecillo Follow my Official Facebook Page: “Henny Joyce Lim” Follow me on Instagram: _hennylim_ #fyp #HJL #cabincrewlife #bracingposition #cebupacific #groundstop ♬ Aesthetic – Tollan Kim

„Þetta heldur hreyfingum líkamans takmörkuðum þannig að það eru minni líkur á meiðslum ef högg kemur á hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“
Fókus
Í gær

Eliza afhjúpar næstu bók sína

Eliza afhjúpar næstu bók sína
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum

Hugh Jackman sagður hafa snúið baki við vini sínum
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Við föllum ekki fyrir svona snákaolíu, takk fyrir tíkall“

„Við föllum ekki fyrir svona snákaolíu, takk fyrir tíkall“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Ég var bara að drekka espresso martini og þá gerðist þetta!“

Vikan á Instagram – „Ég var bara að drekka espresso martini og þá gerðist þetta!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Auður selur í miðborginni -„Smá meyr á þessum tímamótum“

Auður selur í miðborginni -„Smá meyr á þessum tímamótum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvaðan kemur fokk-merkið?

Hvaðan kemur fokk-merkið?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta skaltu alls ekki þrífa með eldhúspappír

Þetta skaltu alls ekki þrífa með eldhúspappír