fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Dísa í World Class slösuð á handlegg á afmælisdaginn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 08:01

Mynd/Instagram @birgittalif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, átti afmæli í gær.

Dísa á líkamsræktarveldið World Class með eiginmanni sínum, Birni Leifssyni. Saman eiga þau tvö börn, áhrifavaldinn og markaðsstjórann Birgittu Líf og Björn Boða, sem er nú búsettur í New York.

Bæði Birgitta Líf og Björn Boði óskuðu móður sinni til hamingju með 63 ára afmælið á samfélagsmiðlum.

Björn Boði er ekki á Spáni með fjölskyldunni. Mynd/Instagram

Hlébarði í sólinni

Dísa virðist hafa átt ljúfan afmælisdag en hún er stödd á Spáni ásamt fjölskyldunni. Birgitta Líf birti mynd af móður sinni í gær í hlébarðakjól, standandi við sundlaugarbakka.

„Besta mamma og heimsins besta amma er afmælisdrottning dagsins,“ sagði hún og bætti við að hún væri „smá fatlafól.“ En Dísa virtist hafa vera slösuð og bar vinstri handlegginn í fatla.

Það var að sjálfsögðu skálað og borðað köku. Fjölskyldan sló á létta strengi og hafði töluna 36 á kökunni, í stað 63. Enda Dísa ung í anda.

Mynd/Instagram

Fókus óskar World Class-drottningunni innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stjarna úr vinsælum gamanþáttum í miklum vandræðum í einkalífinu

Stjarna úr vinsælum gamanþáttum í miklum vandræðum í einkalífinu
Fókus
Í gær

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár