fbpx
Þriðjudagur 13.janúar 2026
Fókus

Dísa í World Class slösuð á handlegg á afmælisdaginn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 08:01

Mynd/Instagram @birgittalif

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafdís Jónsdóttir, betur þekkt sem Dísa í World Class, átti afmæli í gær.

Dísa á líkamsræktarveldið World Class með eiginmanni sínum, Birni Leifssyni. Saman eiga þau tvö börn, áhrifavaldinn og markaðsstjórann Birgittu Líf og Björn Boða, sem er nú búsettur í New York.

Bæði Birgitta Líf og Björn Boði óskuðu móður sinni til hamingju með 63 ára afmælið á samfélagsmiðlum.

Björn Boði er ekki á Spáni með fjölskyldunni. Mynd/Instagram

Hlébarði í sólinni

Dísa virðist hafa átt ljúfan afmælisdag en hún er stödd á Spáni ásamt fjölskyldunni. Birgitta Líf birti mynd af móður sinni í gær í hlébarðakjól, standandi við sundlaugarbakka.

„Besta mamma og heimsins besta amma er afmælisdrottning dagsins,“ sagði hún og bætti við að hún væri „smá fatlafól.“ En Dísa virtist hafa vera slösuð og bar vinstri handlegginn í fatla.

Það var að sjálfsögðu skálað og borðað köku. Fjölskyldan sló á létta strengi og hafði töluna 36 á kökunni, í stað 63. Enda Dísa ung í anda.

Mynd/Instagram

Fókus óskar World Class-drottningunni innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu

Ferðahandbók stjörnuspekinnar – Hingað áttu að fara í frí 2026 út frá stjörnumerkinu þínu
Fókus
Í gær

Sonurinn „vildi deyja“ þegar hann horfði á kynlífssenur móðurinnar á hvíta tjaldinu

Sonurinn „vildi deyja“ þegar hann horfði á kynlífssenur móðurinnar á hvíta tjaldinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston – Svona heldur hún sér í formi

Einkaþjálfarinn afhjúpar leyndarmál Aniston – Svona heldur hún sér í formi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“

„Ætla að halda áfram að láta alla drauma litlu Írisar rætast“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sara og Andri selja í Sunnusmára

Sara og Andri selja í Sunnusmára