fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
Fókus

Aðdáendur í áfalli yfir þyngdartapi söngkonunnar

Fókus
Þriðjudaginn 26. nóvember 2024 16:29

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Lizzo kom aðdáendum sínum rækilega á óvart þegar hún birti nýjar myndir af sér á Instagram á föstudaginn.

Á myndunum situr hún í aftursætinu í bíl og var klædd hvítri blússu.

Aðdáendur höfðu nóg að segja um myndirnar en það er óhætt að segja að það sé mikil breyting á söngkonunni, 36 ára.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Fyrir nokkrum mánuðum gengu háværar kjaftasögur um að Lizzo væri á Ozempic. Hún tók fyrir það og sagðist vera að stunda líkamsrækt og að fylgja ströngu mataræði.

„Ég sé þetta ekki en fólk sem hefur lést í gegnum náttúrulegar leiðir vita að það tekur langan tíma, gengur mjög hægt, þannig þú tekur ekki endilega eftir þessu sjálf,“ sagði hún við The New York Times í mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Í gær

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“

Ellý segist sjá konu og mann á sviði – „RÚV veit að þjóðin þarf á þessu að halda“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum