Parið greindi frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum í gær.
„Lítið kraftaverk væntanlegt! Hjörtun okkar eru að springa úr gleði yfir því að lítill drengur sé á leiðinni, getum ekki beðið eftir nýjum yndislegum tímum.“
Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki myndina hér að neðan.
View this post on Instagram
Fókus óskar parinu innilega til hamingju.