fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Hvar er Nökkvi Fjalar? – 460 manns hurfu af vinalistanum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 14. október 2024 10:08

Nökkvi Fjalar. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn og áhrifavaldurinn Nökkvi Fjalar Orrason hefur verið í pásu frá samfélagsmiðlum síðan í byrjun janúar 2024.

Hann ætlaði fyrst að „hverfa“ í 90 daga. Síðan sagðist hann ætla að koma til baka í júlí en seinkaði síðan endurkomunni til október.

Svona var bio hjá honum í ágúst. Skjáskot/Instagram

Nú er október næstum hálfnaður og enginn Nökkvi. Ekki nóg með það þá hefur hann breytt bio á Instagram og gefur hvergi upp hvenær hann ætlar að snúa aftur á samfélagsmiðla.

„Ekki á samfélagsmiðlum akkúrat núna, ég kem aftur!“ stendur núna.

Skjáskot/Instagram

En það er ekki það eina sem hefur breyst. Hann hætti að fylgja yfir 460 manns á miðlinum og fjarlægði rúmlega 930 færslur á Instagram, svo aðeins ein stendur eftir, færslan þar sem hann tilkynnti um „hvarf“ sitt.

Í janúar sagðist hann ætla að „hverfa“ í 90 daga, vakna fyrir allar aldir, æfa eins og brjálæðingur, borða hollt – eða jafnvel ekkert í sólarhring í senn – og svo framvegis.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Nok Orrason (@nokkvifjalar)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 2 dögum

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“