fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
Fókus

Embla Wigum gengin út – Sýndi þeim heppna landið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 11. október 2024 10:15

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ein stærsta samfélagsmiðlastjarna Íslands og förðunarsnillingurinn Embla Gabríela Wigum er gengin út.

Sá heppni er Theo Kontos. Hann er frá Bretlandi og Kýpur, búsettur í London. Embla hefur búið í borginni síðan haustið 2021.

Það þarf auðvitað að fá sér góðan ís á Íslandi. Mynd/Instagram

Parið hefur verið saman um nokkurt skeið og hafa upplifað alls konar ævintýri. Þau voru að ljúka tíu daga ferðalagi um Ísland og sýndi Embla honum alla náttúrufegurðina sem landið hefur upp á að bjóða.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum)

Fókus óskar þeim innilega til hamingju með ástina.

Embla var gestur í Fókus, spjallþætti DV, í apríl. Hún ræddi um áhrifavaldabransann í London, upphafið á ferlinum, hvernig venjulegur vinnudagur lýsir sér, ráð fyrir aðra sem vilja fylgja í hennar fótspor og svo margt fleira.

Sjá einnig: „Maður þarf stundum að standa með sjálfum sér“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð

Björgvin Franz og Berglind selja splunkunýja íbúð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu

Svöl íbúð Prettyboitjokko til sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“