fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fókus

Spúði ælu á skemmtistað vegna Ozempic

Fókus
Mánudaginn 26. ágúst 2024 13:27

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan og milljarðarmæringurinn Caroline Stanbury segir að vera á Ozempic sé langt frá því að vera dans á rósum.

Það fylgja lyfinu ýmsar aukaverkanir, eins og ógleði, uppköst, niðurgangur og viðkvæmur magi, en áfengi gerir þetta bara verra eins og Stanbury lærði sjálf.

Sjá einnig: Kæra framleiðanda Ozempic vegna aukaverkana – Mun aldrei hafa eðlilegar hægðir aftur

Hún var á skemmtistað og fékk sér í glas þegar hún, að eigin sögn, spúði ælu yfir allt.

'Despite The Falling Snow'- UK Gala Screening - Arrivals
Caroline Stanbury. Mynd/Getty Images

Stanbury er ein af húsfreyjunum í The Real Housewives of Dubai. Hún var á dögunum gestur í hlaðvarpsþætti Page Six, Virtual Reali-Tea, og greindi frá því að hún væri á Ozempic og að hún gæti ekki lengur drukkið áfengi.

Atvikið átti sér stað á bar í Hollywood og hún sagðist ekki hafa verið búin að drekka mikið.

„Þú drekkir hálft glas og þú bara bókstaflega… það er ekki möguleiki að ná að hlaupa á klósettið,“ sagði hún.

„Ef þú hefur ekki spúð ælu á Ozempic þá hefurðu ekki lifað,“ sagði hún kímin.

Sjá einnig: Ég tók Ozempic til að stjórna matarlystinni en uppgötvaði óvænt hliðaráhrif lyfsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs