fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Laufey tilnefnd til verðlauna á VMA

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 14. ágúst 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lauf­ey Lín Jóns­dótt­ir tónlistarkona er til verðlauna á MTV VMA-verðlauna­hátíðinni sem hald­in verður í New York 11. sept­em­ber.

Lag Laufeyjar Goddess er til­nefnt í flokknum PUSH Per­formance of the Year. Tíu eru tilnefndir í flokknum auk Laufeyjar, en tónlistarfólkið hefur tekið þátt í svo­kallaðri PUSH her­ferð MTV á ár­inu.

Lauf­ey hlaut Grammy- verðlaun fyrir plötuna Bewitched þann 4. Febrúar í flokki hefðbundinnar popptónlistar, sungin tónlist (e.Tra­diti­onal Pop Vocal Alb­um).

 

Hægt er að veita Laufey atkvæði hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Zirkzee ætlar sér burt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis

Þessi fjögur atriði ættu allir eldri en fertugt að hafa í huga að mati hjartalæknis
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna