fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fókus

Svona grípur hún karlmenn glóðvolga og kjaftar í kærustur þeirra

Fókus
Mánudaginn 17. júní 2024 10:30

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðvörun áhrifavaldsins Maddison Lieberwirth hefur vakið mikla athygli.

Hún beindi orðum sínum til karlmanna á samfélagsmiðlum þegar hún sagði; ef þeir setja „like“ við bikinímynd eða sjálfsmynd af henni og eru í sambandi, þá mun hún kjafta í kærustur þeirra.

„Ég er ekki að djóka, ég mun segja kærustunni þinni að þú líkaðir við Story hjá mér,“ sagði hún.

@maddisonlieberwirth Honestly #dating #dating101 #datingbelike #girlssupportgirls #girlsgirl #girlsrelate #girlsrelatable #womensupportingwomen #datingboysbelike #menbelike ♬ original sound – Maddison Lieberwirth

Það hefur verið talsverð umræða síðustu ár um hvað sé framhjáhald og hvað ekki þegar kemur að hegðun á samfélagsmiðlum, eins og að líka við myndir annarra.

Kynlífsfræðingurinn Isiah McKimmie sagði í samtali við News.com.au að það skipti ekki máli hvort þetta sé talið vera framhjáhald eða ekki. Hann sagði að ef þetta lætur makanum þínum líða óþægilega þá áttu að hætta því.

„Framhjáhald getur verið hvað sem er þar sem aðili fer yfir mörk og brýtur traust í sambandi,“ sagði hann.

Skiptast í fylkingar

Yfirlýsing Maddison skipti netverjum í fylkingar. Sumir tóku henni fagnandi á meðan aðrir sögðu hana bregðast of harkalega við.

„Það er engin ástæða fyrir karlmann að líka við myndir annarrar konu, bókstaflega engin ástæða. Áfram þú,“ sagði ein kona.

„Hvernig telst þetta vera framhjáhald,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Í gær

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“

Magnús gefur nýju mynd Braga Þórs slappa dóma – „Margrét fannst mér í mesta brasinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars

Mobb Deep með tónleika á Íslandi í mars
Fókus
Fyrir 3 dögum

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“

Egill varpaði sprengju um jólalög og margir tóku undir – „Þetta er komið út í algjöra dellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Opnar sig um dulið fósturlát

Opnar sig um dulið fósturlát