fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

BeFit Iceland fagnaði fimm ára verslunarafmæli – „Eina sem kemur upp í hugann er endalaust þakklæti“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 7. maí 2024 14:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku fagnaði fyrirtækið BeFit Iceland fimm ára verslunarafmæli í Mörkinni 1. Brá verslun fagnaði með og var slegið upp í alls herjar partýi.

Sæmundur Bæringsson er eigandi BeFit Iceland. Hann er ekill Hrannar Sigurðardóttur, atvinnumanns í Ólympíufitness, sem stofnaði fatamerkið fyrir rúmlega áratug.

Sjá einnig: Halda minningu Hrannar á lofti og varðveita arfleifðina – „Það voru allir vinir hennar. Hún peppaði fólkið áfram, hældi og lét fólki líða vel“

„BeFit hefur verið rekið í fimm ár í Mörkinni en var stofnað árið 2013 heima í bílskúr þegar Hrönn hannaði og saumaði fyrstu buxurnar með þessu hjartalaga sniði á rassinum og extra háum aðhaldsstreng sem sló svo rækilega í gegn og úr varð þetta fyrirtæki,“ segir hann.

Sæmundur segir að afmælishátíðin hafi heppnast mjög vel. „Verslunin var gjörsamlega stútfull frá opnun og fram að lokum og löng biðröð fyrir utan áður en við opnuðum,“ segir hann.

Sjáðu myndir frá viðburðinum hér að neðan. 

      

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“