fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Fókus

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Fókus
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 10:30

Kristján Freyr Kristjánsson í miðjum leik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuleikjaunnendur, aðallega þó þeir sem voru upp á sitt besta um aldamótin, eru að missa sig af spenningi yfir því að einn af þeirra dáðustu drengjum eygi nú von að að enda á Bessastöðum.

Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins 50skills, er eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur, orkumálastjóra, sem er á mikilli siglingu í skoðanakönnunum á fjórfaldaði fylgi sitt í nýlegum Þjóðarpúlsi Gallup og státar nú af um 16% fylgi.

Tölvuleikjaunnendur eru spenntir

Á árum áður var Kristján Freyr nefnilega einn af bestu Counter-Strike spilurum landsins og var einn af lykilmönnum í hinu goðsagnarkennda liði MurK sem átti góðu gengi að fagna í netmótum hérlendis, sem og erlendis, um aldamótin. Gekk Kristján Freyr undir nafninu MurK-Krissi og naut talsverðrar frægðar, bæði í tölvu- og raunheimum.

 

MurK-Krissi og félagar voru sigursælir

Á efnisveitunni Youtube geta áhugasamir skoðað myndbönd með tilþrifum frá Kristjáni á árum áður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hreyfispjöld til heilsueflingar – Æfingar sem hægt er að gera hvar sem er

Hreyfispjöld til heilsueflingar – Æfingar sem hægt er að gera hvar sem er
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sálfræðitryllirinn Röskun er fyrsta íslenska mynd ársins

Sálfræðitryllirinn Röskun er fyrsta íslenska mynd ársins
Fókus
Fyrir 5 dögum

Auður selur í miðborginni -„Smá meyr á þessum tímamótum“

Auður selur í miðborginni -„Smá meyr á þessum tímamótum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tekjuhæstu stjörnurnar á OnlyFans – Sjáðu hvað þær þéna mikið

Tekjuhæstu stjörnurnar á OnlyFans – Sjáðu hvað þær þéna mikið