fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Kristján Freyr Kristjánsson

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Endar Murk-Krissi á Bessastöðum?

Fókus
25.04.2024

Tölvuleikjaunnendur, aðallega þó þeir sem voru upp á sitt besta um aldamótin, eru að missa sig af spenningi yfir því að einn af þeirra dáðustu drengjum eygi nú von að að enda á Bessastöðum. Kristján Freyr Kristjánsson, framkvæmdastjóri og meðstofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins 50skills, er eiginmaður Höllu Hrundar Logadóttur, orkumálastjóra, sem er á mikilli siglingu í skoðanakönnunum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af