fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Hún segir þetta vera „náttúrulegt Ozempic“ og margir eiga það nú þegar í eldhússkápnum

Fókus
Mánudaginn 22. apríl 2024 13:29

Skjáskot/TikTok/iStock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska konan Maggie Henniganer  næringarfræðingur sem sérhæfir sig í þyngdartapi og vinsæl á samfélagsmiðlinum TikTok. Hún segir marga horfa framhjá drykk sem hún segir vera „náttúrulegt Ozempic.“

Margir eiga vöruna nú þegar í eldhússkápnum en Maggie segir grænt eða svart te hafa jákvæð áhrif ef þú ert að sækjast eftir því að léttast. Að hennar sögn hefur þetta svipuð áhrif og vinsæla megrunarlyfið Ozempic.

Hún útskýrir það nánar í spilaranum hér að neðan.

@bringingbalancedback And head to IG for more #fatlosstipsforwomen #supplementsforwomen #supplementsthatwork #fatburningfoods #easyfatloss #easyfatlosstips #easyweightlosstips #weightlosshelpforwomen ♬ original sound – Maggie MS, RDN

Vert er að taka fram að hún er ekki læknir en grænt og svart te er þó almennt álitið sem gott fyrir heilsuna. Maggie er ekki að segja fólki að drekka aðeins te, heldur að bæta því við mataræðið.

Sjá einnig: Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram