fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Losaði sig við fylliefnið og fékk að sjá hvernig hún raunverulega lítur út í fyrsta skipti í 6 ár

Fókus
Þriðjudaginn 26. mars 2024 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Tallulah Willis hefur látið leysa upp allt fylliefni sem hún var með í andlitinu. Þetta er í fyrsta sinn í sex ár sem hún er alveg náttúruleg.

Tallulah er dóttir leikaranna Bruce Willis og Demi Moore.

Hún birti myndir af sér á Instagram og skrifaði stutta færslu með. Hún viðurkenndi að hún hafi verið „hrædd“ að fara í gegnum breytingarnar því hún var mjög háð þeirri tilfinningu sem fylliefnið gaf henni, hún segir áhrifin hafa verið mjög tilfinningaleg og sálræn.

Til vinstri má sjá hana fyrr í mánuðinum og til hægri má sjá hana þegar hún var búin að láta leysa upp allt fylliefni.

„Ég hef ekki séð beinabygginguna mína almennilega í sex ár,“ sagði hún.

„Ég er enn að læra að hætta að fikta og bara vera eins og ég er, sem er erfitt þegar heilinn þinn segir já, meira!“

Leikkonan í dag.

Fyrir stuttu greindi leikkonan frá því að hún hafi nýlega fengið einhverfugreiningu.

„Komst að því í sumar og það breytti lífi mínu,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta