fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Venjulega buxnalaus en ekki alltaf – Svona klæðir hún sig fyrir framan dóttur Kanye West

Fókus
Mánudaginn 25. mars 2024 13:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralski arkitektinn Bianca Censori, sem er hvað þekktust fyrir að vera eiginkona Kanye West, hefur verið að vekja mikla athygli fyrir klæðaval sitt undanfarna mánuði.

Hún er venjulega buxnalaus og lítið klædd. Stundum bara í sokkabuxum og topp, stundum jafnvel bara í gegnsæjum regnjakka og engu undir. Klæðnaður hjónanna hefur fylgt því mynstri að Bianca er oftast nær nakin og Kanye kappklæddur.

Sjá einnig: Bianca Censori í djarfasta klæðnaðinum til þessa – Þurfti að nota höndina til að hylja kynfærasvæðið

Þetta hefur hneykslað marga, sem geta þó huggað sig við að Bianca klæðir sig ekki svona fyrir framan börn Kanye, allavega ekki þegar þau eru á útopnu.

Bianca var klædd stórum pels þegar hún fór út að borða með Kanye og dóttur hans, North West.

Rapparinn á North, tíu ára, með fyrrverandi eiginkonu sinni, raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian. Þau eiga fjögur börn saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Hera úr leik
Fókus
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“

Óhugnanlega tattúmálið í Kópavogi: Ólafur skoðaði samfélagsmiðla mannsins og það kviknuðu viðvörunarbjöllur – „Mjög perralegt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn

Sonur Birgittu Lífar og Enoks kominn með nafn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er Stórfótur raunverulegur og hvers vegna nær enginn að fanga hann á góðri mynd?

Er Stórfótur raunverulegur og hvers vegna nær enginn að fanga hann á góðri mynd?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar

Sjónvarpssería um ævintýralegan feril Jósafats Arngrímssonar