fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

„Ég veit að margir gera eitthvað svona, á einn eða annan hátt, til að komast af!“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 24. mars 2024 16:00

Anton Helgi Jónsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var búinn að venjast við varfærið orðalag en síðan þegar ég heyrði orðið krabbamein, þegar læknirinn sagði þú ert með krabbamein, ég gat ekki hamið mig, ég fór að gráta og beygði af. Það var eins og allir sjúkdómar heltust yfir mig í einu lagi og það var ansi þungt og erfitt. Svo andaði ég djúpt og gerði mér grein fyrir því að ég var þó í mjög góðri stöðu miðað við marga aðra,“

segir Anton Helgi Jónsson skáld sem greindist með krabbamein 68 ára gamall.

„Læknar héldu að ég væri bara með mjög slæmt kvef og mjög slæma hálsbólgu,“ segir Anton Helgi, sem segist hafa legið heima mjög veikur þar til honum var skutlað aftur á heilsugæsluna og þaðan beint á bráðadeild.

„En í þeirri vendu fannst krabbamein í vinstra lunganu á mér og nokkrum mánuðum seinna var ég skorinn upp.“ Aðgerðin heppnaðist vel og fór Anton Helgi síðan í lyfjameðferð.

,,Mér datt í hug einn daginn að horfa á listaverkin sem ég rekst á á göngunum og hingað og þangað um sjúkrahúsið og reyni að túlka þau á minn hátt í mínum veikindum. Fyrir mig að fara og dvelja á sjúkrahúsinu var eins og að fara á listasafn. Þetta var ekki kalt og dapurlegt og leiðinlegt sjúkrahús, það var eitthvað annað og meira og gefandi,“ segir Anton Helgi.

,,Ég veit að margir gera eitthvað svona, á einn eða annan hátt, til að komast af!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“