fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Mála dökka mynd af veröld sem mannkynið stefnir til glötunnar

Fókus
Fimmtudaginn 21. mars 2024 13:26

Hljómsveitin Duft.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öfgarokkhljómsveitin Duft hefur verið dugleg að vekja á sér athygli undandfarið í neðanjarðarsenu Reykjavík með líflegu tónleikahaldi.

Á dögunum skrifaði sveitin undir plötusamning við útgáfufyrirtækið Scarlet Records og hafa nú gefið út lagið Instant Gratification auk tónlistarmyndbands. Óttar Ingi Þorbergsson leikstýrði.

Hér er á ferðinni grimmur hljóðheimur sem málar dökka mynd af veröld sem mannkynið stefnir til glötunnar.

Fyrsta plata sveitarinnar „The Altar of Instant Gratification“ kemur út þann 17. maí næstkomandi á vegum Scarlet Records og verður fáanleg á vínyl, geisladisk og í stafrænu formi.

Nánari fregna er að vænta af Duft á næstunni en hægt er að fylgjast með sveitinni á Instagram og Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram