fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
Fókus

Opinberar loksins nafn tveggja ára sonarins – „Það er óvenjulegt“

Fókus
Mánudaginn 18. mars 2024 13:48

Nicky Hilton og James Rothschild.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hótelerfinginn Nicky Hilton hefur loksins opinberað nafn sonar síns sem er orðinn tveggja ára.

Hún útskýrði ekki af hverju hún hafi ákveðið að halda því leyndu í svona langan tíma en sagði að hún og eiginmaður hennar, James Rothschild, væru mjög ánægð með nafnið.

„Okkur hefur alltaf líkað vel við nafnið og það er óvenjulegt,“ sagði hún í samtali við Us Weekly.

Drengurinn heitir Chasen.

Hjónin eiga einnig dæturnar Lily Grace Victoria, 6 ára, og Theadora Marilyn, 5 ára.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur segir þetta vera stórkostlega ofmetið fyrir fitutap – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hera í Eurovision á morgun en útlitið afar svart samkvæmt veðbönkum

Hera í Eurovision á morgun en útlitið afar svart samkvæmt veðbönkum