fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Hætti að geta gengið eftir dularfull veikindi

Fókus
Föstudaginn 15. mars 2024 10:06

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson missti heilsuna árið 2022. Hún hætti að geta gengið og þjáðist af miklum verkjum og uppköstum vikum saman.

Sjá einnig: Klámstjarnan hætti að geta gengið

Jenna, sem hlaut viðurnefnið „klámdrottningin“ árum áður, deilir ótrúlegum myndum sem sýna árangur hennar eftir veikindin.

Mynd/Instagram

Jenna, 49 ára, sagði á sínum tíma að hún væri með Guillian-Barré heilkennið. Um er að ræða mjög sjaldgæfan taugasjúkdóm þar sem ónæmiskerfi líkamans veldur skaða á taugafrumum sem getur valdið verkjum, dofa, slappleika í vöðvum og getur í alvarlegustu tilfellum leitt til lömunar. Flestir ná sér að fullu af þessum sjúkdómi samkvæmt vef Lyfjastofnunar.

Síðar greindi hún frá því að hún væri ekki með heilkennið heldur væri hún að glíma við einhvern annan dularfullan sjúkdóm sem henni tókst að lokum að vinna bug á.

Á dögunum birti klámdrottningin nokkrar myndir á Instagram sem sýna hvernig hún lítur út í dag miðað við hvernig hún leit út þegar hún var sem veikust.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

„Jæja, þetta er að gerast. Andlega heilsan er að skána, mér líður vel í ræktinni og það er mun auðveldara að ganga eftir þyngdartapið. Ketó virkar svo vel fyrir mig, ekki alla, en það hefur alltaf verið mín aðferð,“ segir Jenna.

Jenna Jameson naut gífurlega vinsælda fyrir nokkrum árum þegar hún var vön að skrifa mikið um ketó á Instagram og deildi lyklinum að árangri sínum á mataræðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“

Björgvin Franz um ákvörðun dóttur sinnar að hætta á OnlyFans – „Það var verið að hóta henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein

Gullni piparsveinninn með ólæknandi krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt

Læknar sögðu Anton Bjarka að hafa engar áhyggjur af góðkynja æxlinu – Fann fyrir reiði þegar það kom í ljós að það væri illkynja og ágengt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima

Erna Hrönn tókst á við geranda sinn fyrir dómstólum og tapaði -Veit í hjarta sínu hvar skömmin á heima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?