Þau fengu sér alveg eins tattú, Kristín á herðablaðið og Stefán hjá viðbeininu.
„Ég er refurinn þinn, þú ljónið mitt. Þú ert minn mánudagur, hversdagurinn,“ skrifaði Kristín með mynd af þeim og nýju tattúunum.
Eins og sjá má fengu þau sér ljón og ref saman í hjarta með nokkrum loppuförum. Kristín sagði loppuförin tákna dýrmætu börnin þeirra.
Sjá einnig: Augnablikið þegar Kristín vissi að hún væri ástfangin af Stefáni
Fylgstu með Kristínu Sif á Instagram.