fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Fókus

Skartgripadrottningin selur stórglæsilega eign – „Oops… I did it again“

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. júlí 2023 13:00

Íris Björk Tanya Jónsdóttir Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íris Björk Tanya Jónsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi Vera design, hefur sett fasteign sína við Miðleiti í Reykjavík á sölu. 

Eignin er 195 fm íbúð á tveimur hæðum í húsi sem byggt var árið 1983 og teiknað af Helga Hjálmarssyni arkitekt. Ásett verð fyrir íbúðina eru 169 milljónir. 

Íris Björk hefur áður keypt eignir og tekið þær í gegn frá a til ö með glæsilegum árangri., sama varð upp á teningnum með þessa eign sem Íris Björk hefur átt í stuttan tíma og tók alla í gegn. Nú er greinilega komið að næsta ævintýri eins og Íris segir á Facebook:

„Oops… I did it again. Ef góðar vættir lofa þá erum við á leið í næsta draum okkar. Ævintýrin gerast á einni nóttu. Ef maður er til í þau!“

Eignin skiptist í forstofu, stofu og borðstofu, sjónvarpshol, eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi á neðri hæð, á efri hæð er sjónvarpshol og hjónasvíta með tveimur fataherbergjum og baðherbergi. Þvottahús er sameiginlegt með annarri íbúð á hæðinni milli íbúðanna. Í sameign hússins er sameiginleg aðstaða með poolherbergi, gufubaði og líkamsræktarsal.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Sjá má allar upplýsingar um eignina hér.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu

Ragnhildur deilir dúnduræfingu fyrir konur á breytingaskeiðinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“

Hafði ekki hugmynd um áform kærastans á Íslandi – „Ég var að gera hann stressaðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“

Franska forsetafrúin í öngum sínum yfir samsæriskenningu – „Hún getur ekki leitt þennan hrylling hjá sér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?

Grínmyndband: Kemur snjórinn Íslendingum alltaf á óvart?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu

Sævar er 13 árum eldri á vinstri myndinni – Þetta gerði hann til að ná fram þessari ótrúlegu breytingu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”

Páll Óskar fékk taugaáfall þegar hann las nýja frétt um andlát vinar síns – „Ég gat ekki gert neitt. Ég gat varla staðið upp úr sófanum”
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025

Þórdís Dröfn hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2025