fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
Fókus

Arnhildur Anna og Alfreð eignast dóttur

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 8. júní 2023 09:46

Arnhildur og Alfreð Mynd: Skjáskot Instagram/Arnhilduranna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og þjálfari og Alfreð Már Hjaltalín, heilsunuddari, eignuðust sitt fyrsta barn, dóttur,  1. júní.

Fjölskyldan beið með eftirvæntingu eftir barninu og svo skemmtilega vill til að móðir Arnhildar, Borghildur Erlingsdóttir, forstjóri Hugverkastofu, fékk fyrsta ömmubarnið í síðbúna afmælisgjöf.

„Afmælisdagurinn var einn sá magnaðasti hingað til þar sem elsku ömmugullið mitt ákvað að hefja ferðalag sitt í heiminn þennan dag. Dagurinn og kvöldið einkenndust því af spennu og eftirvæntingu eftir litlu dömunni okkar. Ég fékk fallegustu og verðmætustu gjöfina í morgun, 1. júní, þegar fallega prinsessan okkar fæddist loks í þennan heim. Hún stækkaði hjarta mitt um mörg númer auk þess sem hún kom með sólina og sumarið með sér,“ segir Borghildur, sem varð 54 ára 31. maí.

Mynd: Skjáskot Instagram/Arnhilduranna
Mynd: Skjáskot Instagram/Arnhilduranna
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal

Þetta verður nafnið á veitingastað Auðuns Blöndal
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans

Fer í mál við fyrrverandi eftir að hún tjáði sig um typpastærð hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn

Ragnhildur með skilaboð til þeirra sem ganga löðursveitt út úr ræktinni – Gerðu þetta í staðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján

Svífandi fuglar: Hildigunnur syngur lög og texta eftir Þorvald og Kristján
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp