fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Orri Einars og Soffía Lena gengu í það heilaga á Spáni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 5. júní 2023 09:44

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hönnuðurinn Orri Einarsson og húðflúrslistakonan Soffía Lena eru gift.

Orri var einn af eigendum afþreyingarmiðilsins Áttunnar sem naut mikilla vinsælda fyrir nokkrum árum. Soffía Lena er eigandi White Hill tattústofunnar í Reykjavík.

Soffía fór á skeljarnar á Elton John tónleikum í Mílanó í fyrrasumar. Bónorðið kom Orra í opna skjöldu eins og sjá má á myndbandinu hér.

Mynd/Instagram

Soffía og Orri gengu í það heilaga um helgina í bænum San Miguel de Salinas á Spáni.

Vinir og fjölskylda fögnuðu með þeim og birtu myndir á samfélagsmiðlum með myllumerkinu #Orfía.

Mynd/Instagram

Meðal gesta voru gamlir Áttuvinir Orra, athafnamaðurinn Nökkvi Fjalar og útvarpsstjarnan Egill Ploder.

Nökkvi Fjalar og kærasta hans, samfélagsmiðlastjarnan Embla Wigum. Mynd/Instagram
Egill Ploder ásamt kærustu sinni, Thelmu Gunnarsdóttur. Mynd/Instagram

Sjáðu fallegar myndir frá brúðkaupinu hér að neðan.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Fókus óskar hjónunum innilega til hamingju með daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“