fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Brynjar Gauti var hundrað þúsundasti gesturinn á Níu líf

Jakob Snævar Ólafsson
Mánudaginn 5. júní 2023 15:07

Brynjar Gauti Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu segir að síðastliðinn laugardag hafi hundrað þúsundasti gesturinn mætt á sýninguna Níu líf, sem fjallar um tónlistarmanninn Bubba Morthens og hversu samofin hann er íslenskri þjóðarsál. Segir í tilkynningunni að sýningin hafi gengið fyrir fullu húsi síðan 2020 en reyndar er ekki minnst á að Covid-faraldurinn setti þar nokkurt strik í reikninginn.

Hundrað þúsundasti gesturinn var Brynjar Gauti Jóhannsson frá Akureyri. Hann mætti á sýninguna ásamt eiginkonu sinni og móður og var kallaður upp á svið þar sem hann fékk m.a. blómvönd frá leikhóp sýningarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki