fbpx
Sunnudagur 18.janúar 2026
Fókus

Drottning Dags slær í gegn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. mars 2023 11:55

Dagur B. Eggertsson Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri byrjar fimmtudagsmorgun á léttum og ljúfum nótum í færslu sinni á Facebook.

Póstar hann myndbandi af skautadrottningu sem sýnir listir sínar á Tjörninni.

„Ekki veit ég hvað þessi dásamlega skautadrottning heitir. En hún kemur stundum snemma morguns, dansar og svífur um Tjörnina á móti morgunsólinni og hverfur svo, (væntanlega) til daglegra starfa. Og í þetta sinn sá hún mig og veifaði mér. Svona byrjaði minn fimmtudagsmorgun í ráðhúsinu við Tjörnina.“

Fjöldi manns hefur líkað við og tjáð sig um myndbandið. „Dásamlegt upphaf dags sem gefur fallegan tón inn í daginn,“ skrifar ein. Ekki er vitað hver skautadrottningin er eða hvað hún heitir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setja vesturbæjarperlu á sölu

Setja vesturbæjarperlu á sölu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Glímdi við lífshættulegt þunglyndi en fann tilganginn í skákinni

Glímdi við lífshættulegt þunglyndi en fann tilganginn í skákinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta

Jay Leno gáttaður yfir spurningu sem hann fékk um veikindi eiginkonunnar og segir tímana breytta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mr. Big segir að fyrrum mótleikkonan megi fokka sér

Mr. Big segir að fyrrum mótleikkonan megi fokka sér