fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Fókus

Drottning Dags slær í gegn

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. mars 2023 11:55

Dagur B. Eggertsson Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri byrjar fimmtudagsmorgun á léttum og ljúfum nótum í færslu sinni á Facebook.

Póstar hann myndbandi af skautadrottningu sem sýnir listir sínar á Tjörninni.

„Ekki veit ég hvað þessi dásamlega skautadrottning heitir. En hún kemur stundum snemma morguns, dansar og svífur um Tjörnina á móti morgunsólinni og hverfur svo, (væntanlega) til daglegra starfa. Og í þetta sinn sá hún mig og veifaði mér. Svona byrjaði minn fimmtudagsmorgun í ráðhúsinu við Tjörnina.“

Fjöldi manns hefur líkað við og tjáð sig um myndbandið. „Dásamlegt upphaf dags sem gefur fallegan tón inn í daginn,“ skrifar ein. Ekki er vitað hver skautadrottningin er eða hvað hún heitir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima

Hafþór Júlíus í ótrúlegu Mr.Beast-myndbandi sem fer sem eldur um sinu um netheima
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum

Dóttir Bruce Willis deilir sorglegum fréttum af föður sínum