fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
Fókus

Ný kærasta Shawn Mendes er 27 árum eldri en söngvarinn geðþekki

Fókus
Mánudaginn 6. febrúar 2023 20:00

Shawn Mendes og Dr. Jocelyn Miranda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Shawn Mendes virðist hafa fundið ástina aftur í örmum Dr. Jocelyn Miranda sem starfar sem kírópraktor og hefur meðal annars meðhöndlað Mendes. Kanadíski söngvarinn hætti fyrir nokkrum mánuðum með kúbversk-bandarísku söngkonunni Camilu Cabello en virðist nú hafa fundið sér griðarstað í höndum kírópraktorsins.

Athygli vekur að talsverður aldursmunur er á parinu eða 27 ár – Mendes er 24 ára gamall en Miranda er 51 árs.

Orðrómur um samband þeirra hefur verið hávær í gegnum árin enda virðast þau hafa verið nánir vinir um nokkurra ára skeið. Miranda, sem er einskonar kírópraktor stjarnanna, hefur til að mynda birt myndir af Mendes í meðferð hjá sér sem hafa virkað vel í markaðslegum tilgangi.

Ástarsambandið virðist þó nánast staðfest nú en Miranda mætti með Mendes út á lífið eftir Grammy-verðlaunaafhendinguna og slíkt gera stórstjörnur ekki nema alvara sé í spilunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Gekk brösuglega í fyrstu að ganga í augun á unnustunni: „Ég veit ekki hvort þetta var besta stefnumótið“

Gekk brösuglega í fyrstu að ganga í augun á unnustunni: „Ég veit ekki hvort þetta var besta stefnumótið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sönn saga „The Conjuring“ – enn óhugnanlegri en kvikmyndin

Sönn saga „The Conjuring“ – enn óhugnanlegri en kvikmyndin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýjar myndir af Hilary Duff vekja athygli – Sögð komin með sömu kinnbein og Madonna

Nýjar myndir af Hilary Duff vekja athygli – Sögð komin með sömu kinnbein og Madonna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Allt sem þú þarft að vita um Ungfrú Ísland TEEN

Allt sem þú þarft að vita um Ungfrú Ísland TEEN
Fókus
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi

Justin Bieber „breytti sársauka í list“ á Íslandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst

Með fjórða stigs krabbamein og tónleikaferðalaginu aflýst
Fókus
Fyrir 5 dögum

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu