Ný kærasta Shawn Mendes er 27 árum eldri en söngvarinn geðþekki
Fókus06.02.2023
Tónlistarmaðurinn Shawn Mendes virðist hafa fundið ástina aftur í örmum Dr. Jocelyn Miranda sem starfar sem kírópraktor og hefur meðal annars meðhöndlað Mendes. Kanadíski söngvarinn hætti fyrir nokkrum mánuðum með kúbversk-bandarísku söngkonunni Camilu Cabello en virðist nú hafa fundið sér griðarstað í höndum kírópraktorsins. Athygli vekur að talsverður aldursmunur er á parinu eða 27 ár – Lesa meira