fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Ari Bragi og Dóróthea eiga von á syni

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 8. desember 2023 15:30

Ari Bragi og Dóróthea Mynd: Skjáskot Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Bragi Kárasón tónlistarmaður og Dóróthea Jóhannesdóttir eiga von á sínu öðru barni í apríl. Von er á dreng en fyrir á parið dótturina Ellen Ingu sem er þriggja ára.

Í færslu á Instagram má sjá þau skera kynjaköku og kremið reynist blátt.

Fjölskyldan er búsett í Kaupmannahöfn, en þangað fluttu þau í ágúst árið 2021. Ari leikur með fremstu jazztónlistarmönnum Danmerkur og Dóróthea er í meistaranámi. Hún er með BS-gráðu í sál­fræði og meist­ara­gráðu í markaðsfræði og starfar sem svæðis­sölu­stjóri fyr­ir danska hönn­un­ar­fyr­ir­tækið Design Letters og sér um alla markaði á Norður­lönd­un­um.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“