fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Sharon Osbourne greinir frá dónalegustu stjörnu sem hún hefur hitt

Fókus
Föstudaginn 1. desember 2023 09:14

Sharon Osbourne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi sjónvarpsstjarnan Sharon Osbourne fer ekki leynt með álit sitt á öðrum.

Aðspurð hvaða frægi einstaklingur væri sá dónalegasti sem hún hefur hitt sagði hún: „Gaurinn sem er giftur leikkonu, hann var í „That 70‘s Show“

Hún var þá spurð hvort hún hafi verið að tala um Ashton Kutcher.

„Já, dónalegur lítill strákur,“ sagði hún og kallaði hann „andstyggilegan.“

Mila Kunis og Ashton Kutcher.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Osbourne tjáir sig um leikarann. Í viðtali hjá Larry King árið 2018 sagðist hún ekki vera aðdáandi Kutcher eftir að hafa tekið viðtal við hann og sagði að upplifun hennar hafi verið slæm.

Kutcher hefur ekki tjáð sig um ummæli Osbourne.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“