fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Egill Ólafsson heiðraður í Hofi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. nóvember 2023 09:55

Egill Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónleikarnir Egill Ólafsson – Heiðraður fara fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld, laugardagskvöldið 18. nóvember.

Guðni Franzson mun stjórna Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Eyþór Ingi og Babies koma fram. Flutt verða lög og tónverk í spariklæðnaði frá glæsilegum ferli Egils Ólafssonar með sérstaka áherslu á Þursaflokksárin.

Sérstakir gestir verða Diddú og Ólafur Egill Ólafsson en heiðursgestur er sjálfur Egill Ólafsson.

Egill Ólafsson er í sjöunda himni yfir tónleikunum. „Ég fyllist nýjum krafti, við að sjá og heyra allt þetta góða fólk leggja svona fallega vinnu í efnisskrána – það er kraftur sem endist mér fram á vorið, ef ekki lengur. Takk fyrir það fallega fólk.“

Uppselt er á tónleikana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Í gær

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 2 dögum

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“

Egill búinn að fá nóg af því að vera flokkaður í staðalímynd – „Ótrúlega þreyttur málflutningur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum

Hafa miklar áhyggjur af Justin Bieber – Vinnur ekkert, sólundar fé og sinnir ekki syninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki