fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
Fókus

Egill Ólafsson heiðraður í Hofi

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 18. nóvember 2023 09:55

Egill Ólafsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónleikarnir Egill Ólafsson – Heiðraður fara fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í kvöld, laugardagskvöldið 18. nóvember.

Guðni Franzson mun stjórna Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Eyþór Ingi og Babies koma fram. Flutt verða lög og tónverk í spariklæðnaði frá glæsilegum ferli Egils Ólafssonar með sérstaka áherslu á Þursaflokksárin.

Sérstakir gestir verða Diddú og Ólafur Egill Ólafsson en heiðursgestur er sjálfur Egill Ólafsson.

Egill Ólafsson er í sjöunda himni yfir tónleikunum. „Ég fyllist nýjum krafti, við að sjá og heyra allt þetta góða fólk leggja svona fallega vinnu í efnisskrána – það er kraftur sem endist mér fram á vorið, ef ekki lengur. Takk fyrir það fallega fólk.“

Uppselt er á tónleikana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli

Skemmtilegasta par landsins selur í Sörlaskjóli
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin

Kosning hafin fyrir Íslensku hljóðbókaverðlaunin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar grimmilega brandarann um Sydney Sweeney sem klipptur var út

Afhjúpar grimmilega brandarann um Sydney Sweeney sem klipptur var út
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“

„Rauði dregillinn á Golden Globes hittir fyrir bækurnar úr íslenska jólabókaflóðinu“