fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fókus

Beint streymi á Bókakonfekt Forlagsins í Hannesarholti – Þekktir höfundar lesa úr verkum sínum

Fókus
Miðvikudaginn 8. nóvember 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kvöld klukkan átta fer fram Bókakonfekt Forlagsins í Hannesarholti, Grundarstígi 10. Þar troða höfundar Forlagsins upp og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft.

Bryddað verður upp á þeirri nýjung í ár að streyma beint frá Bókakonfektinu og er hægt að horfa á útsendinguna hér fyrir neðan.

Eftirfarandi höfundar munu lesa upp í kvöld:

Lilja Sigurðardóttir – Dauðadjúp Sprunga

Einar Kárason – Heimsmeistari

Gunnar Theodór – Stjörnuljós

Alexander Dan – Seiðstormur

Hildur Knúts – Hrím

Nanna Rögnvaldar – Valskan

Margrét Tryggva – Stolt og Íslensk myndlist

Brynhildur Þórarins – Smáralindar-móri

Þórdís Helgadóttir – Armeló

Léttar veitingar í boði fyrir þá sem mæta og bækur höfunda verða seldar á staðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram