fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
Fókus

Þetta eru dýrustu einbýlishúsin í Hafnarfirði

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 29. október 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafnarfjörður er þriðji stærsti bær landsins, og þar hefur átt sér mikil uppbygging síðustu ár, sem hefur skilað sér í blómlegum miðbæ og menningarlífi. Hér eru dýrustu einbýlishúsin í Hafnarfirði sem eru á sölu í dag samkvæmt fasteignavef DV. Hér er miðað við ásett verð, en ekki fermetraverð.

Spóaás 22 – 208.000.000 kr. 

Húsið er 287,9 fm, þar af tvöfaldur bílskúr 47,4 fm, byggt árið 200o. Húsið skiptist í forstofu, gang/hol, elddhús, baðherbergi, gestasnyrtingu, stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu, hjónaherbergi, fjögur svefnherbergi og þvottahús. Falleg lóð umlykur húsið ásamt glæsilegu útsýni í átt að friðlandinu við Ástjörn og nærumhverfi. Óbyggt svæði er fyrir neðan húsið. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Erluás 58 – 199.000.000 kr. 

Húsið er 263,6 fm, þar af bílskúr 42,9 fm, byggt árið 2002. Húsið sem er á tveimur hæðum skiptist í forstofu, stofu , borðstofu og eldhús, svefnherbergi og salerni á efri hæð. Útgengt er á svalir af efri hæð. Á neðri hæð eru þrjú svefnherbergi, sjónvarpshol, skrifstofurými og baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Hlíðarás 16 – 195.000.000 kr. 

Húsið er 290,3 fm, þar af bílskúr 34 fm, byggt árið 2007. Húsið sem er á tveimur hæðum skiptist í forstofu, hol með útgengi á svalir, eldhús, stofa og borðstofa, svefnherbergi og baðherbergi á efri hæð. Á neðri hæð eru hol, sjónvarpshol, hjónaherbergi, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottabús á neðri hæð. Lóðin er glæsileg og fullfrágengin, hellulagt bílaplan með hitalögn.  Fallegar verandir með skjólgirðingu og grasflöt og trjágróður. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Sævangur 2 – 184.900.000 kr. 

Húsið er 228,6 fm, þar af bílskúr 42,9 fm, byggt árið 1980. Húsið sem er með tveimur aukaíbúðum skiptist í forstofu, stofu  og borðstofu, eldhús, hol, fimm svefnherbergi, baðherbergi og salerni í stærstu íbúðinni sem er um 170 fm. Aukaíbúð eitt er með sérinngangi og skiptist í svefnherbergi, stofa og eldhús, salerni í sér rými og annað rými með sturtu og þvottavél.  Aukaíbúð tvö er stúdíó með baðherbergi. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is

Hnoðravellir 20 – 145.500.000 kr. 

Húsið er 230,2 fm, þar af bílskúr 33,9 fm, byggt árið 2008. Húsið skiptist í forstofu, stofu og borðstofu, eldhús, hjónaherbergi, þrjú barnaherbergi, tvö baðherbergi og þvottahús. Rúmgóður pallur með skjólgirðingu, heitur pottur og grasflöt með vökvunarkerfi og slátturróbot, bílastæði malarborið. Einnig er hleðslustöð fyrir rafbíla. Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Mynd: fasteignaljosmyndun.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“

Háklassa vændiskona fékk 650 þúsund krónur fyrir fjögurra tíma vinnu – „Ég myndi aldrei mæla með þessu starfi fyrir einhvern“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King

Hin raunverulega Martha úr Baby Reindeer hótar Stephen King