Fjármálaráðgjafinn Björn Berg sér fyrir sér nýstarlegan nýjan þjóðarleikvang með aðstoð gervigreindar, ýmist á Laugardalsvelli eða Þingvöllum. Björn sér þó ekki fyrir sér að vellirnir verði að veruleika á næstunni.
„Þessi kynslóð lætur breyta Laugardalsvelli. Eða sú næsta ræðst í að byggja þröngan Miðborgarvöll með geggjuðu andrúmslofti á Hafnarbakkanum. Eða þarnæsta kynslóð reisir Þingvöll,“ skrifar Björn á X. Þetta eru aldeilis glæsivellir þjóðarleikvangar.
Þessi kynslóð lætur breyta Laugardalsvelli.
Eða sú næsta ræðst í að byggja þröngan Miðborgarvöll með geggjuðu andrúmslofti á Hafnarbakkanum.
Eða þarnæsta kynslóð reisir Þingvöll. pic.twitter.com/3fFTuG7JKP— Björn Berg (@BjornBergG) October 15, 2023