Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem gengur undir listamannanafninu Auður, er kominn með kærustu í Los Angeles, þar sem hann er búsettur.
Auður flutti í borg englanna í byrjun árs 2023.
Sjá einnig: Auður freistar gæfunnar í Los Angeles og sýnir nýju íbúðina
Vísir greinir frá því að nýja kærastan heitir Cassandra og er ekki virk á samfélagsmiðlum.