fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Auður freistar gæfunnar í Los Angeles og sýnir nýju íbúðina

Fókus
Föstudaginn 17. febrúar 2023 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Auðunn Lúthersson, sem gengur undir listanafninu Auður, er fluttur til Los Angeles í Bandaríkjunum.

Um er að ræða bjarta íbúð með nóg af fallegri birtu.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Á myndunum má sjá þó nokkur hljóðfærði og upptökugræjur. Tónlistarmaðurinn spurði fylgjendur sína á Instagram í byrjun árs hvort þeir vildu meiri tónlist frá honum, þannig hugsanlega er hann að vinna að nýrri tónlist í borg englanna.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Auður var einn helsti popptónlistarmaður þjóðarinnar þar til hann var ásakaður um kynferðisofbeldi árið 2021. Auður gaf út yfirlýsingu á sínum tíma og viðurkenndi að hafa farið yfir mörk. Hann hefur síðan þá stigið fram í viðtali, bæði við DV og Stöð 2, og rætt um ásakanirnar og sjálfsvinnuna sem hann gerði í kjölfarið.

Hann sneri aftur í tónlistarsenuna í fyrra og gaf út lag með Bubba Morthens. Samstarfið var harðlega gagnrýnt og var lagið lítið sem ekkert spilað á Rás 2.

Auður ákvað að leggja land undir fót og freista gæfunnar í sólinni í Kaliforníu.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Auður (@auduraudur)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum
Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum

Emmsjé Gauti auglýsir eftir ófrískum konum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?

Hulin ráðgáta hvenær Jay-Z og Beyoncé byrjuðu saman – Var upphafið óviðeigandi?