fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Bubbi brotnaði niður eftir að hafa hitt geranda sinn

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 13. október 2023 10:33

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens segir frá því þegar hann hitti geranda sinn fyrir um ári síðan, 52 árum eftir að hann braut á honum.

Hann segir frá þessu í hlaðvarpsþætti Snorra Björns. Vísir greindi fyrst frá.

„Ég var misnotaður þegar ég var fjórtán ára gamall og ég hitti gerandann þegar ég var 66 ára. Ég fékk hann til að mæta mér hjá þerapistanum mínum,“ segir Bubbi og bætir við að fyrir þennan fund hafði gerandinn neitað sök.

Á fundinum játaði gerandinn brot sín og bað Bubba afsökunar, en tónlistarmaðurinn segir að afsökunarbeiðnin hafi ekki skipt hann máli.

„En ég fyrirgaf honum, og um leið og ég gerði það þá fór ég heill út. Ég fór út í bíl að gráta,“ segir Bubbi.

„Ég var bara heill og líf mitt hefur breyst eftir það.“

Horfðu á þáttinn hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Í gær

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu

Raunveruleikastjarna birti sláandi mynd – Hefur nánast eytt aleigunni að komast til botns í þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“

Hawk Tuah-gellan í klandri út af rafmyntabraski – „Þú stalst af mér ævisparnaðinum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun

Teddi náði botninum eftir að sérsveitin handtók hann í húsgagnaverslun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“

Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“